Hvað er SVEF?

Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni.

SVEF sér árlega um framkvæmd Íslensku Vefverðlaunanna, heldur reglulega viðburði og stendur fyrir ráðstefnunni IceWeb.

Nánar um SVEF - Gerast félagi í SVEF

 

Fréttir

17.08.2016 23:53

Heilsdagsvinnustofur með Brian Holt frá Netflix og Vitaly Friedman frá Smashing Magazine

Um tvær vinnustofur eru að ræða en við erum svo heppin að hafa fengið Brian Holt frá Netflix og Vitaly Friedman frá Smashing Magazine til að stýra þeim. Þeir eru báðir þekktir sem sérfræðingar á sínu sviði og erum við gríðarlega heppin að fá þá til landsins.

Hver vinnustofa er heill dagur og fyrir SVEF félaga er 20% afsláttur af heildarverði miða.

Vinnustofurnar verða haldnar á miðvikudaginn þann 24.ágúst á Icelandair Hótel Natura. Hægt að bóka miða fram á mánudag 22.ágúst.

Nánar...

08.03.2016 15:38

JSConf á Íslandi 25 og 26 Ágúst

JSConf á Íslandi 25 og 26 Ágúst

JSConf verður haldin á Íslandi 25 og 26 Ágúst og í samstarfi við SVEF verður workshop haldið á þessum tíma. Við hvetjum flesta til þess að skrá sig og tryggja sér miða.

https://2016.jsconf.is/

Nánar...

30.01.2016 15:14

Tix.is valinn vefur ársins 2015

Tix.is valinn vefur ársins 2015

Íslensku vefverðlaunin 2015 voru afhent í gær við hátíðlega athöfn. Hátt í 200 vefir og snjallforrit voru tilnefnd og voru verðlaun veitt í 15 mismunandi flokkum. Íslensku vefverðlaunin hafa verið haldin á hverju ári frá árinu 2000 og er markmið þeirra að verðlauna þá sem vinna góða vinnu innan vefiðnaðarins og upphefja þau góðu verkefni sem eru unnin.

Nánar...

Póstlisti SVEF

Við látum þig vita af næstu viðburðum, bjóðum ýmsa afslætti o.fl. í þeim dúr. Er sent u.þ.b. einu sinni í mánuði og innheldur ekkert spam.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb