Hvað er SVEF?

Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru grasrótarsamtök þeirra er starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni.

SVEF sér árlega um framkvæmd Íslensku Vefverðlaunanna, heldur regluleg bjórkvöld og stendur fyrir ráðstefnunni IceWeb.

Nánar um SVEF - Gerast félagi í SVEF

 

Fréttir

21.01.2015 08:18

Vefir í úrslitum vefverðlaunanna

Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim tæplega 140 verkefnum sem send voru inn að þessu sinni og nú  liggja fyrir topp 5 í öllum flokkum!

Nánar...

14.01.2015 12:59

Topp fimm vefir tilkynntir

Þeir vefir sem dómnefnd velur sem fimm efstu í hverjum flokki verða gerðir opinberir 20. janúar, en verðlaunaafhendingin sjálf fer fram föstudaginn 30. janúar.

Nánar...

05.01.2015 08:07

Frestur framlengdur til 9. jan 2015

Frestur til að senda inn tilnefningar til Vefverðlaunanna 2014 er framlengdur til föstudagsins 9. janúar

Nánar...

Póstlisti SVEF

Við látum þig vita af næstu viðburðum, bjóðum ýmsa afslætti o.fl. í þeim dúr. Er sent u.þ.b. einu sinni í mánuði og innheldur ekkert spam.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb