Hvað er SVEF?

Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að vefmálum á Íslandi. Samtökin hafa það að markmiði að miðla þekkingu og efla fagleg vinnubrögð í greininni.

SVEF sér árlega um framkvæmd Íslensku Vefverðlaunanna, heldur reglulega viðburði og stendur fyrir ráðstefnunni IceWeb.

Nánar um SVEF - Gerast félagi í SVEF

 

Fréttir

15.01.2019 09:44

IceWeb og Íslensku vefverðlaunin 22. febrúar 2019

IceWeb ráðstefnan verður haldin föstudaginn 22. febrúar 2019 á Hilton Reykjavík Nordica.

Takið daginn frá, nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Nánar...

04.01.2019 15:03

Opið fyrir innsendingar til Íslensku vefverðlaunanna 2018

Tekið verður á móti innsendingum fyrir árið 2018 fram til 11. janúar 2019.

Nánar...

Úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2017

Úrslit Íslensku vefverðlaunanna 2017 má sjá á www.vefverdlaun.isNánar...

Póstlisti SVEF

Við látum þig vita af næstu viðburðum, bjóðum ýmsa afslætti o.fl. í þeim dúr. Er sent u.þ.b. einu sinni í mánuði og innheldur ekkert spam.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb