Val fólksins! Nú er komið að ykkur kæru vefunnarar.

Val fólksins! Nú er komið að ykkur kæru vefunnarar.

18.01.2017 23:47

Íslensku vefverðlaunin verða haldin við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu þann 27.janúar næstkomandi.

Í ár er bryddað upp á þeirri nýbreytni að leita til félaga og fagfólks í vefbransanum með tilnefningar til sérstakra viðurkenninga fyrir vel unnin störf á seinasta ári. Kíkið á og kjósið!

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb