SVEF hittingur með Vitaly Friedman á fimmtudaginn næstkomandi.

SVEF hittingur með Vitaly Friedman á fimmtudaginn næstkomandi.

21.03.2017 00:05

Vitaly Friedman verður með erindi á ráðstefnunni Sko á morgun föstudaginn 24.mars í Hörpunni, þar mun hann fjalla um best geymdu leyndarmálin um það hvernig má ná árangri í vefverslun (e.ecommerce). http://sko.ja.is/-
aðgangur ókeypis en takmarkað sætaframboð.
Vitaly ætlar að nota tækifærið þar sem að hann verður á landinu og segja okkur hjá SVEF frá nýlegri endurhönnun á Smashing Magzine á óformlegum hittingi í dag- fimmtudag eftir vinnu kl 18:00. Hittingurinn verður á Alda Hótel, Laugavegi 66.

Vitaly er sérfræðingur á sviði vefmála og hefur víðtæka reynslu í hönnun og vefþróun.

Notendaupplifun og viðmótshönnun er sannkölluð ástríða í hans verkefnum, en Vitaly er ritstjóri tímaritsins Smashing Magazine sem hann stofnaði ásamt fleirum. Vitaly ætlar að fjalla um endurhönnun sem að tímaritið fór í gegnum og leyfir okkur að heyra um hvernig ferlið að nýjum vef þeirra gekk. En hann vill meina að í flestum tilvikum þegar farið er í að vinna nýjan vef eða endurhanna eldri, þá sé nær undantekningarlaust farið út fyrir áætlanir á alla kanta. Spennandi frásögn af áhugaverðu verkefni.

Big Bang Redesign: Smashing Magazine’s 2017 Relaunch, a Case Study
You’ve been there: big bang redesigns are usually a very, very bad idea. Redesigning and rebuilding an existing website from scratch is risky and unpredictable, and in many cases the level of complexity is highly underrated and underestimated. In mid-2016, Smashing Magazine has decided to make a big switch from the existing WordPress setup to an entirely new design, entirely new architecture (JAM Stack) and an entirely new, GitHub-based, editorial workflow.

In this talk, Vitaly Friedman, editor-in-chief and co-founder of Smashing Magazine, will share some of the insights into Smashing Magazine’s Relaunch in 2017 — with decisions made, failures, successes, lessons learned and shady’n'dirty techniques used along the way. Among other things, you’ll learn how Smashing Magazine uses HTTP/2, service workers and server-less architecture with static site generators to boost performance, with a dash of React, Flexbox, CSS and the peek into the new GitHub-based editorial workflow here and there. Beware: the session will contain at least 27 illustrations of cats!

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb