Ný stjórn SVEF kjörin á aðalfundi 30.maí síðastliðinn

Ný stjórn SVEF kjörin á aðalfundi 30.maí síðastliðinn

10.06.2017 12:14

Aðalfundur SVEF var haldinn á dögunum, hefðbundin aðalfundarstörf ásamt erindi frá Pablo Santos vefhönnuði hjá Landsbankanum. Ný stjórn var kosin og voru léttar veitingar á boðstólnum.

Stjórn SVEF næsta starfsárið skipa þau:

Jonathan Gerlach, formaður stjórnar SVEF, hönnuður hjá Kolibri

Anna Signý Guðbjörnsdóttir, UX hönnuður hjá TM Software

Benedikt Valdes, hugvirki hjá Kolibri

Birgir Hrafn Birgisson, framkvæmdarstjóri Sendiráðsins

Hjalti Már Einarsson, markaðsstjóri Nordic Visitor

Ólafur Sverrir Kjartansson, forritari hjá Ueno

Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdarstjóri Hugsmiðjunnar

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb