Simon Collison með fyrirlestur á Íslensku Vefverðlaununum

Simon Collison með fyrirlestur á Íslensku Vefverðlaununum

14.01.2011 14:28

Simon Collison sem er af mörgum talinn einn færasti vefhönnuður dagsins í dag verður viðstaddur Íslensku Vefverðlaunin þar sem hann flytur fyrirlestur ásamt því að afhenda verðlaunin sjálf.

Umræðuefnið verður hans nálgun á stöðu vefgeirans í dag ásamt framtíðarsýn.

Afhending Íslensku Vefverðlaunanna fer fram  kl 18.00 í Tjarnarbíói 4. febrúar 2011.

 

Nánar um Simon og fyrirlesturinn sem hann flytur

Elegance without compromise

Description: What will the web look like in the next few years, and how will we shape it? Looking at where we've been, where we're at, and where we're going, Simon will share his experiences and ideas. He'll consider how traditional design theory, our ability to adapt, and the courage of our own convictions will help us strive for a better tomorrow.

Simon Collison (Colly) is a designer, author and speaker with a decade of experience. He co-founded Erskine Design, but left in early 2010 to pursue new and exciting challenges, including writing an ambitious new book, and organising the New Adventures in Web Design event. Simon has lived in London and Iceland, but is now back in his hometown of Nottingham, where he is owned by a cat. Links: http://colly.com // http://twitter.com/colly // http://newadventuresconf.com

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb