Adaptive Web Design Workshop á Iceweb

Adaptive Web Design Workshop á Iceweb

09.11.2011 13:45

Iceweb ráðstefnan verður haldin 2. desember. Aaron Gustafson kemur til landsins og verður með heils dags workshop um Adaptive Web Design.

Viltu vita hvernig vefurinn þinn getur passað í flest þau tæki sem eru á markaðnum í dag hvort sem það er snjallsími, iPad, Kindle, eða 27" iMac? Þá er þetta workshop sniðið fyrir þig.

Aðgangur er eingöngu 12.000 fyrir félagsmenn en venjulegt verð fyrir svona viðburð er oftast vel yfir 60.000. Það eru fáir miðar í boði og verðin hækka sem nær dregur. Skráðu þig því strax!

ATH: notið discount code "felagi" til að fá afsláttinn. Ekki félagi? Skráðu þig í SVEF.

Aaron Gustafsson hefur verið í vef bransanum yfir 15 ár, er þekktur fyrirlesari og höfundur fjölmargra bóka um vefhönnun og forritun. Nánar um Aaron

Framtíðin í vefhönnun og forritun er komin og hver er betri til að leiða þig í sannleikann um hana en gæinn sem skrifaði bókina.

Nánar á icewebconference.com

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb