Bjórkvöld með landsliði vefhönnuða

14.11.2011 16:07

Nokkrir af færustu vefhönnuðum landsins munu heiðra okkur með nærveru sinni á næsta bjórkvöldi sem fer fram fimmtudaginn 17. nóvember á Hvítu Perlunni.

Dagskrá kvöldsins:

Gummi Sig frá Kosmos og Kaos

  • flytur fyrirlesturinn hönnun er hjartans mál

Nýr vefur Landsbankans

  • Hrafn Áki kynnir nýtt útlit
  • Haukur Már og Ægir tala um CSS 3, OOCSS, .LESS o.fl.

Ekki missa af þessu. Mæting kl 20.00 á Hvítu Perluna, 3.hæð, Austurstræti 12.

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb