IceWeb Bjórkvöld með Aaron Gustafsson

IceWeb Bjórkvöld með Aaron Gustafsson

01.12.2011 15:14

IceWeb seldist upp á sólarhring og því miður voru margir sem vildu koma en fengu ekki miða.

Af því tilefni verður haldið Bjórkvöld með Aaron Gustafson þar sem hann flytur óformlega útgáfu af fyrirlestrinum sem hann hélt á Future of Web Design í NY fyrr í mánuðinum.

Og já, það er FRÍTT INN...

- Við bjóðum upp á smá bjór
- Fer fram á Hvítu Perlunni, 3.hæð
- Hefst kl 21.00
- Þetta er á laugardegi, nú tökum við aðeins á því

HTML5: Smart Markup for Smarter Websites

Everyone’s going gaga over HTML5 and the plethora of how-tos and demos available on the web are inspirational, but often leave us with more questions than answers. In this session, Aaron Gustafson will focus his attention on HTML5 as a markup language, provide you with a solid context for its enhanced semantics, and show you simple, effective ways you can put it to use on your site today.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb