Vefir í úrslitum til Íslensku vefverðlaunanna 2011

30.01.2012 12:54

Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum hefur nú valið þá vefi sem komast í úrslit til þessara eftirsóttu verðlauna.

Eftirfarandi vefir eru í úrslitum:

Besti sölu- og kynningarvefur fyrirtækis með færri en 50 starfsmenn

Besti sölu- og kynningarvefur fyrirtækis með yfir 50 starfsmenn

Besti þjónustu- og upplýsingavefurinn

Besti afþreyingar- og fréttavefurinn

Besta blogg/efnistök/myndefni

Besti hand-smátækja vefurinn

Besta markaðsherferðin

Einnig verða veitt verðlaun fyrir:

  • Bestu hönnunina
  • Frumlegasta vefinn
  • Athyglisverðasta vefinn að mati félaga í SVEF
  • Besta vef Íslands 2011

Því eiga þeir vefir sem ekki komust í úrslit enn von um að vinna til verðlauna.

Afhending fer fram í Tjarnarbíói kl 17.00 föstudaginn 3.febrúar.

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.

 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb