Bjórkvöld - HTML5, LESS og Eve Online

23.04.2012 11:39

Bjórkvöld SVEF verður haldið á Faktorý fimmtudaginn 26.apríl kl 20.30.

Bjór í boði á meðan birgðir endast. Allir velkomnir - frítt inn.

 

Jökull Sólberg Auðunsson - HTML5 fyrir letingja og skipulagsfíkla
Brunch.io safnar saman bestu HTML5 tólunum, leggur stein að kóðaskipulagi og átómeitar sem mest.

Már Örlygsson - LESS
Hvernig LESS nýtist við vefun á snjöllum (responsive) vefum, hverjir styrkleikarnir eru, og hvernig LESS getur leitt okkur í ógöngur.

Hlynur Tryggvason - eveonline.com
CCP's web team will introduce their approach to the recently re-launched eveonline.com and the technologies used in creating the website. In particular, we’ll touch on the Stylus CSS preprocessor and the technology behind the interactive Starmap and Spaceship viewer – WebGL.


 

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb