Bjórkvöld 13.des - Tækni, hönnun og markaðsmál

10.12.2012 13:53

Jólin koma snemma í ár og í pakkanum er heldur betur bland í poka.

Að þessu sinni fer bjórkvöldið fram í höfuðstöðvum Hugmiðjunnar að Snorrabraut 56. En þau tryggja einnig að enginn fari þyrstur heim!

Dagskrá kvöldsins:

Kristján G. Bjarnason, framkvæmdastjóri Dohop, opnar húddið á græjunni og bendir á hvað sé að sjá og hvernig það varð til.

Hver vefur að heiman er vefurinn heim
Maggi og Jón Frí, hönnuðir hjá Hugsmiðjunni

Notkun samfélagsmiðla fyrir innra og ytra markaðsstarf
Öryggismiðstöð Íslands hefur lagt mikla áherslu á notkun samfélagsmiðla í innra og ytra markaðsstarfi. Ómar Örn Jónsson, markasðstjóri ÖÍ, segir okkur hvaða árangri notkun samfélagsmiðla hefur skilað og hvernig það starf hefur tengst öðru markaðsstarfi.

Skráning fyrir þá sem vilja á Facebook

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb