Íslensku Vefverðlaunin í Hörpu 8. febrúar kl 17.00

Íslensku Vefverðlaunin í Hörpu 8. febrúar kl 17.00

21.01.2013 11:03

Íslensku Vefverðlaunin verða afhend í hinum glæsilega Eldborgarsal í Hörpu 8. febrúar kl 17.00. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn.

Athöfnin er öllum opin og er hún í beinu framhaldi af UTmessunni sem fer fram sama dag. Vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb