Íslensku vefverðlaunin 2013: Verkefni í úrslitum

21.01.2014 11:23

Nú liggur ljóst fyrir hvaða verkefni eru í úrslitum til hinna Íslensku vefverðlauna 2013 sem haldin verða föstudaginn 31. janúar kl. 17.00 í Gamla-bíó, Ingólfsstræti.

Íslensku Vefverðlaunin eru veitt af SVEF Samtökum Vefiðnaðarins og eru verðlaunin veitt þeim íslensku vefverkefnum sem hafa þótt skara framúr á árinu.

Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim rétt um 150 verkefnum sem tilnefnd voru að þessu sinni.

Aðstandendur tilnefndra verkefna, félagsmenn SVEF og allir áhugamenn um íslenska vefiðnaðinn eru hjartanlega velkomnir á verðlaunahátíðina í Gamla bíói .  Í framhaldi af athöfninni verður efnt til gleðskapar í sömu húsakynnum þar sem vefárinu verður fagnað að hætti SVEF.

Eftirfarandi verkefni eru í úrslitum til Íslensku Vefverðlaunanna 2013:

Besti fyrirtækjavefurinn (Lítil og meðalstór fyrirtæki)
http://www.arkitekt.is
http://www.nikitaclothing.com
http://www.nordursalt.is
http://www.redcar.is
http://www.tempoplugin.com

Besti fyrirtækjavefurinn (Stærri fyrirtæki)
http://www.alvogen.com
http://www.or.is
http://www.re.is
http://www.siminn.is
http://www.tm.is

Aðgengilegasti vefurinn
http://www.fjs.is
http://www.hi.is
http://www.re.is
http://www.samskip.is
http://www.tm.is

Besti innri vefurinn
Innranet Arion banka
Innri vefur Símans
MyWork - Innri vefur Icelandair
Velkomin - Innri vefur Advania
Þjónustuvefur Mílu

Besta appið
Airwaves appið
Gengi.is
Krónan App
Kjarninn
QuizUp

Besta markaðsherferðin á netinu
Blue Lagoon Memories - http://www.bluelagoon.com
Hvort mundir þú velja? - http://www.gagnaveita.is/samanburdur
Höldum Fókus - http://www.holdumfokus.is
Segjum sögur - http://www.segjumsogur.is
Skyr markmið - http://www.skyr.is

Besti einstaklingsvefurinn
http://www.funksjon.net
http://www.haraldurthorleifsson.com
http://www.palloskar.is
http://www.unnie.dk
http://www.vegvisir.is

Besti non-profit vefurinn
http://visindavefur.hi.is
http://www.hjoladivinnuna.is
http://www.hlaupastyrkur.is
http://www.jajajamusic.com
http://www.vegvisir.is

Besti vefmiðillinn
http://blogg.hugsmidjan.is
http://visindavefur.hi.is
http://www.dv.is
http://www.kjarninn.is
http://www.visir.is

Besti opinberi vefurinn
http://www.fjs.is
http://www.matis.is
http://www.orkustofnun.is
http://www.vinnueftirlit.is
http://www.visitreykjavik.is

Frumlegasti vefurinn
http://www.draumamadurinn.is
http://www.holdumfokus.is
http://www.landsbankinn.is/saga-um-fisk
http://www.nordursalt.is
http://www.vegvisir.is

Besta hönnun og viðmót
http://www.alvogen.com
http://www.arkitekt.is
http://www.haraldurthorleifsson.com
http://www.nikitaclothing.com
http://www.sendiradid.is

Athyglisverðasti vefurinn
Verður valinn í netkosningu félagsmanna SVEF.

Besti íslenski vefurinn
Undir lok athafnarinnar verður tilkynnt um besta íslenska vefinn, sem er stærsta og eftirsóttasta viðurkenning á sviði vefmála á Íslandi.

 

Að lokum viljum við benda á hið opinbera hashtag fyrir Íslensku vefverðlaunin:
#vefverdlaun

Sjáumst í Gamla bíói, föstudaginn 31. janúar kl. 17.00.

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb