Íslensku vefverðlaunin

Íslensku vefverðlaunin 2013 verða afhend 31. janúar 2014

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.

Í ár verða verðlaunin afhend 31. janúar við hátíðlega athöfn. Athöfnin er öllum opin og vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni.  Nánara fyrirkomulag verður auglýst síðar.

Helstu dagsetningar fyrir íslensku vefverðlaunin 2013

 • 6. nóvember 2013
  Opnað fyrir tilnefningar til dómnefndar
 • 1. desember 2013
  Lokað fyrir tilnefningar til dómnefndar
 • 4. desember 2013
  Opnað fyrir tilnefningar til vefverðlauna
 • 10. desember 2013
  Dómnefnd skipuð
 • 10. janúar 2014
  Lokað fyrir tilnefningar og dómnefnd hefst handa
 • 19. janúar 2014
  Dómnefnd skilar Topp 5
 • 20. janúar 2014
  Tilkynnt um Topp 5 tilnefnda vefi í öllum flokkum
 • 28. janúar 2014
  Dómnefnd skilar úrslitum
 • 31. janúar 2014
  Vefverðlaunin verða afhend við hátíðlega athöfn

Póstlisti SVEF

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb