Skráning félaga í SVEF

Félagsgjald SVEF er 14.900 krónur og er skráning öllum opin. Félagsgjaldinu er stillt í hóf enda er markmið SVEF ekki að skila hagnaði. Félagsjald nema er 7.900 krónur. Framvísa þarf skólaskírteini.

Félagsgjöldin eru m.a. notuð til þess að fjármagna íslensku vefverðlaunin, ráðstefnur og fræðslufundi ásamt tilfallandi kostnaði við rekstur samtakanna.

Með félagsaðild fær einstaklingur:

  • Afslátt á ICEWEB ráðstefnu SVEF
  • Aðgang að afhendingu Íslensku vefverðlaunanna
  • Afslátt á viðburði hjá öðrum félögum sem SVEF tengist t.d. Ímark

Skráning í SVEF
Greiðsluupplýsingar*
Samþykkja skilmála

Notkunarskilmálar

Senda umsókn

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb