Fréttir og tilkynningar

02.01.2008 16:43

Íslensku vefverðlaunin 2007

Samtök vefiðnaðarins hafa opnað fyrir tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2007 sem fara munu fram í byrjun febrúar 2008. Að þessu sinni verða veitt verðlaun í sex flokkum auk þess sem sérstök verðlaun verða veitt fyrir Besta íslenska vefinn 2007 og Bjartasta vonin 2007. Nánar...

27.12.2007 10:59

Tilnefningar í "vefakademíuna" - Dómnefnd vefverðlaunanna 2007

Stjórn SVEF hvetur þá sem hafa sérfræðiþekkingu og brennandi áhuga á vefmálum, eða vita af slíkum einstaklingum, til að senda inn tilnefningar í dómnefnd Vefverðlaunanna 2007. Nánar...

01.11.2007 04:16

Microformats* - 15. nóvember næstkomandi

Annar viðburður nýs starfsárs verður fimmtudagskvöldið 15. nóvember næstkomandi í Bertelsstofu á Thorvaldsen kl. 20. Umræðuefnið kvöldsins er Microformats* og framsögumenn verða helstu sérfræðingar landsins um málefnið.Nánar...

01.11.2007 04:14

Starfsárið 2007 - 2008

Aðalfundur Samtaka Vefiðnaðarins SVEF var haldinn fimmtudaginn 13.sept síðastliðinn í höfuðstöðvum Glitnis og var hann vel sóttur. Á fundinum var farið yfir starfsemi og reikninga félagsins undanfarið starfsár og kjörin ný stjórn fyrir næsta starfsár. Nánar...

SVEF á FacebookÁhugaverð umræða í Facebook hópnum


SVEF á Twitter Greinar og annað góðgæti á Twitter


SVEF á Vimeo Upptökur frá bjórkvöldum og Iceweb