fbpx

Í SVEF eru:

ForritararForritararKennararHönnuðirNemarVefararVefstjórarPrófararMarkaðsstjórarKennararFramkvæmdastjórarVerkefnastjórarTölvunarfræðingarHugbúnaðarsérfræðingarUX hönnuðirRáðgjafarViðskiptastjórarVörustjórarTeymisþjálfarar

Félagsmenn SVEF eru um 360 talsins en og koma úr ýmsum sviðum vefheimanna. Skráning í félagið er opin öllum og félagsgjaldinu er stillt í hóf, enda er markmið SVEF ekki að skila hagnaði. Félagsgjöldin eru m.a. notuð til þess að fjármagna Íslensku vefverðlaunin, ráðstefnur og aðra skemmtilega viðburði. Slástu í hópinn!

0
  • 2004
  • 2025

Spennandi viðburðir yfir árið!

SVEF hefur það markmið að miðla þekkingar innan vébanda vefiðnaðarins og stendur fyrir morgunverðar- og hádegisfundum þar sem aðilar úr vefgeiranum halda erindi um ýmis mál. Einnig eru haldin heldur óformlegri SVEF kvöld til að hittast og styrkja tengslanetið. SVEF stendur fyrir IceWeb ráðstefnunni og auðvitað Íslensku vefverðlaununum.

30. nóv 2023

Nýtt starfsár – Ný stjórn – Nýtt SVEF

Sykursalurinn, Gróska

08. sep 2023

IceWeb ráðstefnan 2023

Kynnt síðar

31. mar 2023

Íslensku Vefverðlaunin fyrir árið 2022

Gamla Bíó

Íslensku vefverðlaunin

Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða.

Verðlaunavefir síðustu ára

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!