fbpx

Skráning í SVEF

Skráning

  • Komdu í svef

    Fyrirtæki og einstaklingar sem starfa í vefmálum á Íslandi geta skráð sig í SVEF á auðveldan hátt og notið alls þess sem SVEF samfélagið hefur upp á að bjóða. Að lokinni skráningu er sendur út greiðsluseðill á kennitölu greiðanda. Um leið og félagsgjöldin eru greidd er félagsaðildin virk og meðlimir geta byrjað að njóta fríðinda.

    Einstaklingsaðild felur í sér:

    • Frítt á alla viðburði SVEF (fyrir utan Íslensku vefverðlaunin)
    • 20% afsláttur af miðum á Íslensku vefverðlaunin
    • Verð: 23.900 krónur

    Fyrirtækjaaðild veitir meðal annars:

    • Aðild fyrir allt starfsfólk fyrirtækisins
    • Frían aðgang á alla viðburði SVEF (fyrir utan Íslensku vefverðlaunin)
    • 20% afslátt af innsendingum til Íslensku vefverðlaunanna (afsláttur gildir ekki af Early bird verðum)
    • 20% afslátt af miðum á Íslensku vefverðlaunin
    • 5 frímiða á Íslensku vefverðlaunin
    • Forsölu á viðburði
    • Verð: 149.000 krónur
    Skráðu þig eða fyrirtækið með því að fylla út formið hér fyrir neðan eða senda póst á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
  • Persónuupplýsingar

  • Greiðsluupplýsingar

  • Samþykkja skilmála

  • Section Break

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!