Fyrsta SVEF kvöld ársins 2019 verður haldið á Hard Rock Cafe fimmtudaginn 21. mars nk. frá kl. 17:30 til kl. 21. Ragnar Freyr og Kristján Ingi munu kynna Vegan Iceland sem hlaut vefverðlaun í flokknum Gæluverkefni ársins.
Þetta er frábært tækifæri til að hittast, mingla og heyra um meira um söguna, hönnunina og tæknina á bakvið Vegan Iceland, https://veganisland.is/.
Hlökkum til að sjá ykkur!