IceWeb ráðstefnan verður haldin föstudaginn 22. febrúar 2019 frá kl. 13-17 á Hilton Reykjavík Nordica.
Við hvetjum alla unnendur vefmála sem ætla að mæta á #iceweb2019 til að skrá sig sem fyrst á ráðstefnuna.
Miðasala er hafin á ráðstefnuna, en í ár fer miðasalan fram í gegnum tix.
Verð fyrir félagsmenn SVEF 18.900 kr.
Sérstakt nemaverð 6.990 kr.
Ertu ekki í SVEF? Þú getur skráð þig hér á vefnum okkar!