Aðalfundur SVEF var haldinn á dögunum, hefðbundin aðalfundarstörf ásamt erindi frá Pablo Santos vefhönnuði hjá Landsbankanum. Ný stjórn var kosin og voru léttar veitingar á boðstólnum.
Stjórn SVEF næsta starfsárið skipa þau:
- Jonathan Gerlach, formaður stjórnar SVEF, hönnuður hjá Kolibri
- Anna Signý Guðbjörnsdóttir, UX hönnuður hjá TM Software
- Benedikt Valdes, hugvirki hjá Kolibri
- Birgir Hrafn Birgisson, framkvæmdarstjóri Sendiráðsins
- Hjalti Már Einarsson, markaðsstjóri Nordic Visitor
- Ólafur Sverrir Kjartansson, forritari hjá Ueno
- Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdarstjóri Hugsmiðjunnar