fbpx

Spennandi viðburðir yfir árið!

SVEF hefur það markmið að miðla þekkingar innan vébanda vefiðnaðarins og stendur fyrir morgunverðar- og hádegisfundum þar sem aðilar úr vefgeiranum halda erindi um ýmis mál. Einnig eru haldin heldur óformlegri SVEF kvöld til að hittast og styrkja tengslanetið. SVEF stendur fyrir IceWeb ráðstefnunni og auðvitað Íslensku vefverðlaununum.

08. sep 2023

IceWeb ráðstefnan 2023

Kynnt síðar

31. mar 2023

Íslensku Vefverðlaunin fyrir árið 2022

Gamla Bíó

19. des 2022

2023 – straumar og stefnur – Stafræn hönnun og tækninýjungar

Sykur í Veru Mathöll / Grósku Hugmyndahúsi.

11. nóv 2022

Fjártækni til framtíðar

Sykur í Veru Mathöll / Grósku Hugmyndahúsi.

05. okt 2022

Innlend app þróun – hönnun, forritun og markaðssetning smáforrita

Gróðurhúsinu, sal Grósku hugmyndahúss

Styrktaraðilar SVEF

SVEF á sér góða styrktaraðila en þar sem félagsamtökin starfa án hagnaðarmarkmiðs getum við alltaf þegið styrk til að efla enn frekar störf félagsins. Viltu bætast í hópinn? Hafðu endilega samband!