Sextíu og fimm verkefni eru tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2022. Verðlaunin verða veitt í 13 flokkum, en fjöldi flokkanna endurspeglar breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að.
Skemmtikraftarnir Eygló Hilmarsdóttir og Vilhelm Þór Neto kynna tilnefningarnar en þau verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri, sem haldin verður 31. mars í Gamla bíó. Hægt er að næla sér í miða á Tix.is. Athugið að takmarkaður fjöldi miða er í boði og því hvetjum við alla til að skrá sig sem fyrst.
Upplýsingar um íslensku vefverðlaunin og verðlaunahátíðan sjálfa má finna á hér
App
- Island.is appið
- indó sparisjóður
- Nova appið
- Óskar
- Verna – Áskrift að öryggi
Efnis- og fréttaveita
- Nýr RÚV.is
- Nýr vefur fyrir uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli
- Ofbeldisgátt á 112.is
- Sjálfbær ferðamennska í norðri – Góðar leiðir
- Ytri vefur BHM – Bandalags háskólamanna
Fyrirtækjavefur (lítill)
- Abler
- Sweeply
- TeamOS
- Vefur GeoSalmo
- www.dropi.com
Fyrirtækjavefur (meðalstór)
- GRID.is – ytri vefur
- Dropp
- Jökulá
- Truenorth – Nýr vefur fyrir alþjóðlegan markað
- Ytri vefur BHM – Bandalags háskólamanna
Fyrirtækjavefur (stór)
Gæluverkefni
- FORMER
- frag.is
- Gullplatan
- Mia Magic, félagasamtök
- Stærðfræði fyrir heiminn: 4=10
Markaðsvefur
- Abler
- Árið okkar hjá Jökulá
- Nýr vefur fyrir Smart #1 snjallan fjórhjóladrifinn rafbíl
- OutHorse Your Email
- Truenorth – Nýr vefur fyrir alþjóðlegan markað
Opinber vefur
- Ísland.is
- Listasafn.is
- Mosfellsbær
- Nýr vefur Hafnafjarðarbæjar
- Ofbeldisgátt á 112.is
Samfélagsvefur
- Enskt vefsvæði Reykjavíkurborgar – EN
- Fjáröflunartorg Landsbjargar
- Ofbeldisgátt á 112.is
- Sjálfbær ferðamennska í norðri – Góðar leiðir
- Umferðin.is
Söluvefur
- ELKO vefverslun
- GRID.is – ytri vefur
- Verna – Áskrift að öryggi
- Vefsala TM
- www.dominos.is
Stafræn lausn
- GRID
- indó sparisjóður
- Réttarvörslugátt
- Stafræn umbreyting Lyfjastofnunar
- Vefsala TM
Tæknilausn
- GRID
- Innskráning fyrir alla
- indó sparisjóður
- Mínar síður Reykjavíkurborgar
- Umferðin.is