Sjötíu vefir eða stafrænar lausnir eru tilnefnd til íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2024. Verðlaunin verða veitt í 15 flokkum sem endurspeglar breidd verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi kemur að.
Umboðsmaður Iceguys, sjálf Sandra Barilli, kynnir tilnefningarnar en hún verður einnig á verðlaunahátíðinni sjálfri, sem haldin verður hátíðlega föstudaginn 21. mars 2025 í Grósku. Taktu daginn frá og nældu þér í miða á tix.is
Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki)
Euneo Health: Kynningarvefur fyrir sjúkraþjálfara
– Framleiðandi: Euneo Health
Hoobla-Framúrskarandi markaðstorg með sérfræðinga
– Framleiðendur: Hoobla, Könguló, Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Ingvar Bjarnason
Stafræn ásýnd og veflausn Visku – stéttarfélags
– Framleiðendur: Viska – stéttarfélag, Hugsmiðjan og Jökulá
– Framleiðandi: Quest Portal
– Framleiðendur: Volcano Express, Jökulá og Datera
Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki)
– Framleiðandi: Arjana
– Framleiðendur: Júní og Auðkenni
– Framleiðendur: Arjana og Grid
– Framleiðandi: Kolibri
– Framleiðendur: Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Vettvangur
Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki)
– Framleiðendur: Borgarleikhús og Júní
– Framleiðendur: ISAVIA, Hugsmiðjan, Arnar Ólafs og Brandenburg
– Framleiðendur: Sóltún og Kolibri
– Framleiðendur: Íslandsbanki og Hugsmiðjan
– Framleiðendur: Dominos og Vettvangur
Markaðsvefur ársins
– Framleiðendur: Krabbameinsfélag Íslands og Hugsmiðjan
– Framleiðendur: ISAVIA, Hugsmiðjan, Arnar Ólafs og Brandenburg
– Framleiðendur: Samgöngustofa & 66°Norður: BIEN X Jónfrí, Jakob Jónsson, Anna Maggý, Aron Már, Hlynur Hákonarsson og Jóhann Karlsson
– Framleiðendur: Lota: BIEN X Snowhouse Studio X Sölvi Sig X Ævar Þór
– Framleiðendur: Volcano Express, Jökulá og Datera
Söluvefur ársins
– Framleiðendur: Borgarleikhús og Júní
Nýr vefur og vefverslun Banana
– Framleiðendur: Hagar, Bananar, Júní og Onnio
– Framleiðendur: Um að gera
WAYA – We make connected travel simple
– Framleiðendur: Waya
– Framleiðendur: Dominos og Vettvangur
Efnis- og fréttaveita ársins
– Framleiðendur: Íslandsbanki og Hugsmiðjan
– Framleiðendur: Advania, Hugsmiðjan, Júní, Stefna og Stafrænt Ísland
Ljúfa líf – sælkeravefur Nóa Síríus
– Framleiðendur: Nói Siríus og Vettvangur
– Framleiðendur: Ólafur Örn Guðmundsson
Stafræn ásýnd og veflausn Visku – stéttarfélags
– Framleiðendur: Viska stéttarfélag, Hugsmiðjan og Jökulá
Opinber vefur ársins
– Framleiðendur: Advania, Hugsmiðjan, Júní, Stefna og Stafrænt Ísland
– Framleiðendur: Júní, Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn og Reykjavíkurborg
– Framleiðendur: ISAVIA, Hugsmiðjan, Arnar Ólafs, Brandenburg
Nýr vefur Samband íslenskra sveitarfélaga
– Framleiðendur: Samband íslenska sveitarfélaga og Norda
Stafrænt pósthólf
– Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Advania
Samfélagsvefur ársins
– Framleiðendur: Grindavíkurbær, Almannavarnir, Lögreglan, Stafrænt Ísland og Stefna
– Framleiðendur: Fagkaup, Jökulá og Tiltal
– Framleiðendur: Ljósmæðrafélag Íslands og Hugsmiðjan
– Framleiðandi: Ólafur Örn Guðmundsson
– Framleiðendur: Samgöngustofa & 66°Norður: BIEN X Jónfrí, Jakob Jónsson, Anna Maggý, Aron Már, Hlynur Hákonarsson og Jóhann Karlsson
App ársins
Atlantsolíuappið
– Framleiðendur: Atlantsolía og Apparatus
indó appið
– Framleiðandi: Indó
Ísland.is appið
– Framleiðendur: Stafrænt Ísland og Aranja
Lyfju appið
– Framleiðendur: Lyfja og Apparatus
Quest Portal Mobile
– Framleiðandi: Quest Portal Mobil
Gæluverkefni ársins
– Framleiðendur: Björgvin Pétur Sigurjónsson og Unnur Hlíðberg Hauksdóttir
– Framleiðendur: Snær Seljan Þóroddsson, Þórey Jóna Guðjónsdóttir, Aranja
– Framleiðandi: Ólafur Örn Guðmundsson
Party.games – Skemmtilegir leikir fyrir hópa
– Framleiðandi: Aranja
– Framleiðandi: Björgvin Pétur Sigurjónsson
Nemendaverkefni ársins
– Framleiðandi: Magnea Mist
– Framleiðandi: Luke Hening
– Framleiðendur: Helene Delaunay, Edda Falak, Christian Katholm Sørensen, Alice Visintin, Heiðdís Birta Jónsdóttir Thompson
Gervigreind ársins
GRID – töflureiknavél fyrir mállíkön
– Framleiðandi: Grid
Nýtt tollakerfi Tollvís
– Framleiðandi: Origo
– Framleiðandi: Quest Portal
ELVA Golf – Golfsveiflugreining
– Framleiðendur: ELVA Golf og Aranja
Tækninýting ársins
Euneo Health: Tækninýting í sjúkraþjálfun
– Framleiðendur: Euneo Health
– Framleiðendur: Viska stéttarfélag, Hugsmiðjan og Jökulá
Party.games – Skemmtilegir leikir fyrir hópa
– Framleiðandi: Aranja
– Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Hugsmiðjan og Advania
– Framleiðendur: Taktikal og Kolibri
Innri vefur ársins
Byggingarleyfi á Íslandi
– Framleiðendur: Kolibri og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Euneo Health: Innri vefur fyrir sjúkraþjálfara
– Framleiðandi: Euneo Health
Mínar síður Kennarasambands Íslands
– Framleiðendur: Kennarasamband Íslands og Norda
Mínar síður Reykjavíkurborgar
– Framleiðendur: Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar, Advania, CodeBear, Origo, SSI
Nýjar fyrirtækjasíður hjá Póstinum
– Framleiðendur: Pósturinn og Gangverk
Stafræn lausn ársins
Euneo Health: Stafræn lausn í sjúkraþjálfun
– Framleiðandi: Euneo Health
Húsnæðisuppbygging
– Framleiðendur: Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara, umhverfis- og skipulagssvið, og þjónustu- og nýsköpunarsvið
Kenni – Örugg og einföld rafræn auðkenning
– Framleiðendur: Aranja, Sebastienne Conradie og Auðkenni
Stafræn ásýnd og veflausn Visku – stéttarfélags
– Framleiðendur: Viska stéttarfélag, Hugsmiðjan og Jökulá
Stafræn umsókn um fæðingarorlof
– Framleiðendur: Stafrænt Ísland, Fæðingarorlofsjóður, Deloitte T&T